Lýsing

Upplýsingar um vöruna

Spennandi blástursgarn „blow yarn“ úr mjúku baby alpakka og notalegri merino ull – þessi gæði eru með einstakri byggingu þar sem í stað þess að spinna eru trefjar baby alpakka og merino ullar blásnar saman inn í rör. Flíkur sem gerðar eru úr þessu garni eru um 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni af sömu þykkt.

DROPS Air er létt og loftgott garn sem er gott að hafa nálægt húðinni, sem gerir það fullkomið í peysur, jakkapeysur og fylgihluti, bæði með áferð og kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðalausar, sem þýðir að allir geta klæðst þeim!

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér


 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Frekari upplýsingar
Litur

01 Hvítur, 02 Hveiti, 03 Perlugrár, 04 Milli grár, 05 Brúnn, 06 Koksgrár, 07 Rúbínrauður, 08 Ljós bleikur, 09 Sæblár, 10 Þoka, 11 Páfuglablár, 12 Mosagrænn, 13 Appelsínugulur, 14 Bleikfjólublár, 15 Fjólublá þoka, 16 Blár, 17 Gallabuxnablár, 18 Ljós grágrænn, 19 Skógargrænn, 20 Bleikur HÆTTUR, 21 Sæblár, 22 Gulur, 23 Kórall, 24 Bleikur, 25 Hindber, 26 Beige, 27 Sægrænn, 28 Rauður múrsteinn, 29 Bleikvínrauður, 30 Slavíu grænn, 31 Svartur, 32 Blush, 33 Bleikur sandur, 34 Bleikur marmari, 35 Leir, 36 ljós blár, 37 bláfugl, 38 rafmagns appelsínugulur, 39 magneta, 40 límonaði, 41 sæt orkidéa, 42 pistasía, 43 páfagaukagrænn, 44 crimson rauður, 45 norðursjór, 46 dökk ólífa, 47 oregano, 48 antik grænn, 49 akarn, 50 ferskjubleikur, 51 eyðimerkurrós, 52 rósarblað, 53 jarðaberjaís, 55 ljós beige