Lýsing

Sérlega fín merino ull sem hefur verið meðhöndluð til að þola þvott í þvottavél

Innihald: 100% Ull
Garnflokkur: A (23 – 26 lykkjur) / 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (vottorð númer 25.3.0110), Standard 100, flokkur I. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur. Flokkur I er í hæsta stigi og það þýðir að garnið hentar fyrir fatnað á börn (á aldrinum 0-3 ára).

Frekari upplýsingar
Baby merino litir

01 Hvítur, 02 Natur, 03 Ljós gulur, 04 Gulur, 05 Ljós bleikur, 07 Bleikur, 08 Kirsuberjarauður, 09 Lime, 10 Ljós turkos, 11 Ísblár, 13 Sæblár, 14 Fjólublár, 15 Ljósfjólublár, 16 Rauður, 17 Beige, 18 Brúnn, 19 Grár, 20 dökk grár, 21 Svartur, 22 Ljósgrár, 23 Ljós beige, 24 ljós himinblár, 25 Bláfjólublár, 26 Ljós bleikfjólublár, 27 Bleikfjólublár, 30 Blár, 31 skærgrænn, 32 Turkos, 33 Skærblár, 34 Bleikvínrauður, 35 dökk fjólublár, 36 Appelsínugulur, 37 ljós fjólublár, 38 Olífa, 39 Fjólublár., 40 ljósbláfjólublár, 41 Plóma, 42 bensínblár, 43 ljós sægrænn, 44 Púður, 45 Sítrónupunch, 46 Bleikur, 47 Norðursjór, 48 Blush, 49 Eyðimerkurbleikur, 50 Sögugrænn, 51 Vínrauður, 52 Súkkulaði, 53 Dögg, 54 Púðurbleikur