Lýsing

Upplýsingar um vöruna

DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.

DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Frekari upplýsingar
Litur

01 Hvítur, 02 Natur, 03 Ljós gulur, 04 Gulur, 05 Ljós bleikur, 07 Bleikur, 08 Kirsuberjarauður, 10 Ljós turkos, 11 Ísblár, 13 Sæblár, 14 Fjólublár, 15 Ljós fjólublár, 16 Rauður, 17 Beigie, 19 Grár, 20 Dökk grár, 21 Svartur, 22 Ljós grár, 23 Ljós beige, 24 Ljós himinblár, 25 Bláfjólublár, 26 Ljós bleikfjólublár, 27 Bleikfjólublár, 30 Blár, 31 Skærgrænn, 32 Turkos, 33 Skærblár, 34 Bleikvínrauður, 35 Dökk fjólublár, 36 Appelsínugulur, 37 Ljós fjólublár, 38 Ólífa, 39 Fjólublár, 40 Ljós bláfjólublár, 41 Plóma, 42 Bensínblár, 43 Ljós sægrænn, 44 Púður, 45 Sítrónupunch, 46 Bleikur, 47 Norðursjór, 48 Blush, 49 Eyðimerkurbleikur, 50 Sögugrænn, 51 Vínrauður, 52 Súkkulaði, 53 Dögg, 54 Púðurbleikur, 55 jarðhneta, 56 Mandarína