Lýsing

Upplýsingar um vöruna

Lúxusgarn í einstakri blöndu af burstuðu, ofurfínu alpakka og fíngerðu, glansandi silki – DROPS Brushed Alpaca Silk er ofurmjúkt og er með fágað litakort, allt frá mjúkum beige og gráum litbrigðum, til glæsilegra rauðra og fjólubláa.

Þar sem DROPS Brushed Alpaca Silk er ofur létt og furðu hlýtt hentar garnið bæði í litlar og stórar flíkur og hægt er að prjóna flíkurnar tiltölulega hratt á grófari prjóna. Þetta garn er líka frábært í flíkur með áferðamynstri, prófaðu því að sameina það með öðru garni með aðra eiginleika til að ná fram sérstaklega mjúkar og yndislegar flíkur.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Frekari upplýsingar
Litur

01 Natur, 02 Ljós grár, 03 Grár, 04 Ljós beige, 05 Beige, 06 Kóral, 07 Rauður, 08 Bleikfjólublár, 09 Ljung, 10 Fjólublár, 11 Skógargrænn, 12 Daufbleikur, 13 Gallabuxnablár, 14 Grágrænn, 15 Sægrænn, 16 Svartur, 17 Fjólublár, 18 Kirsuberjarauður, 19 Karrí, 20 Bleikur sandur, 21 Salvíu grænn, 22 Ljós ryð, 23 Vínrauður, 24 Appelsínugulur, 25 Stálblár, 26 kobaltblár, 27 regnskógardögg, 28 Sjávarblár, 29 mandarína, 30 gulur, 31 skærbleikur