Upplýsingar um vöruna
DROPS Delight er einstrengt garn, superwash meðhöndluð ull og styrkt með polyamide sem er litríkt, má þvo í vél og hentar í miklu meira en bara sokka! Fyrir utan fallega handspuna áferðina með litlum þykktarafbrigðum, hefur DROPS Delight einstök mynstur og mjúk litaskipti sem gefin eru með “magic print” tækni sem er notuð til að lita garnið – sem þýðir líka að innan einni litunarlotu gætu ljósari eða dekkri afbrigði birst . Þetta er engin galli eða mistök, heldur hluti af karakter garnsins.
Prjónuð sýnishorn í þessu litakorti eru um það bil 30 cm á breidd, þannig að þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér