Lýsing

Upplýsingar um vöruna

*DROPS Snow er nýja nafnið fyrir DROPS Eskimo.

DROPS Snow er mjúkt, þykkt og auðvelt að nota 1-þráða garn spunnið úr 100% hreinni ull sem hentar vel í hlýjar og þægilegar flíkur, tilvalið til þæfingar. Ullar trefjarnar í þessu garni eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.

Mjög vinsælt vetrar garn, DROPS Snow er fáanlegt í 2 mismunandi litaflokkum: Einlitt garn (uni colour), úrval sígildra lita og blandað (mix), þar sem mismundandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna til þess að fá blandaða litasamsetningu.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Frekari upplýsingar
Litur

01 Natur, 02 Svartur, 03 Dökk brúnn, 04 Fjólublár, 05 Turkos, 06 Ólífa, 07 Appelsínugulur, 08 Rauður, 09 Ljós vínrauður, 10 Vínrauður, 100 Dökk bensín, 101 mandarína, 102 marshmallow, 103 páfagaukagrænn, 104 kobaltblár, 105 magneta, 106 límonaði, 12 Ljós blár, 13 Camel, 14 Dökk grár, 15 Dökk blár, 21 Bláfjólublár, 22 Hermannagrænn, 23 Moldvarpa, 24 Gulur, 25 Grænn, 26 Bleikur, 29 Eplagrænn, 30 Pastelbleikur, 31 Pastelblár, 36 Pionbleikur, 37 Vatnslitablár, 46 Milligrár, 47 Ljós beige, 48 Beige, 51 Púðurbleikur, 52 Dögg, 53 Ljós grár, 54 Lavender, 56 Jólarauður, 57 Sæblár, 61 Möl, 63 Næturhiminn, 65 Fjólublár, 66 Sægrænn, 83 Malva, 84 Páfuglablár, 85 Karrí, 86 Kopar, 87 Þoka, 88 Krít, 89 Leir, 90 Toffee, 91 Vínber, 92 Dökkur mosi, 93 Jarðhneta, 94 Vínrauður, 95 Rauðbrúnn, 96 Haustlauf, 97nDökk ivy, 98 Salvíugrænn, 99 Norðursjór