DROPS for you #6

Ný útgáfa af DROPS ♥ You – þetta garn er einnig úr endurunni bómull nema þynnra og í nýjum litum!

DROPS ♥ You #6 er framleitt úr 100% endurunni bómull sem gefur garninu náttúrulegt og fallegt útlit. Auðvelt er að vinna með garnið og það er tilvalið í toppa, pils, kjóla og peysur. Prufaðu garnið á mynstri fyrir DROPS Safran til þess að fá grófari áferð á hönnunina! Eins og allt bómullargarnið okkar þá hentar þetta garn fyrir alla innanhúshönnun, dúka, teppi og fleira!

DROPS ♥ You tilheyrir garnflokki A, það er sérlega mjúkt og finnst í mörgum líflegum og fallegum litum. Við hlökkum til að heyra þitt álit.

DROPS ♥ You er samheiti yfir mismunandi en spennandi garntegundir sem ekki eru í okkar hefðbundna vöruúrvali, garn sem við höfum hjá okkur í takmarkaðan tíma. Eiginleikar sem geta innihaldið mismunandi samsetningu, spuna og lengd en hefur það sameiginlegt í öllum garntegundunum að það er í hæsta gæðaflokki, spunnið af þeim bestu og er á frábæru verði – sem er allt að 50% ódýrara en sambærilegt garn í verslunum!

Made in EU
Oeko-Tex® certificate 951032

Þessi vara er því miður ekki til á lager.

Vörunr.: N/A Flokkar:
Deila vöru:

Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur: A (23 – 26 lykkjur) / 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 120 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Þvottavél 60°C / Látið þorna flatt

For you #6 litir

101 Hvítur, 106 ljós bleikur, 113 Grænn, 117 dökk blár

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “DROPS for you #6”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Engar vörur í körfu.