DROPS Lima

522 kr.627 kr.

DROPS Lima er 4-þráða sportgarn og kemur í framhaldinu af okkar vinsæla og söluhæsta DROPS Nepal, blanda af 65% Peruvian Highland ull og 35% ofur fínni alpakka. Trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.

DROPS Lima hefur þann kost að hægt er að nota það í útivistarfatnað eins og klassískar norskar peysur sem oftast eru fast prjónaðar til þess að ná fram betri áferð og stöðuleika. Blanda af ull og alpakka gefur endingargott og slitsterkt garn með þægilega notkunarmöguleika sem alpakka er þekkt fyrir. Útivistargarn með aðeins meiri gæði.

DROPS Lima er með blandaða liti, það þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdi saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.

Hreinsa
Vörunr.: N/A Flokkar:
Deila vöru:

Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur: B (20 – 22 lykkjur) / 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Lima litir

0100 Natur, 0206 Ljós beige, 0519 Dökk grár, 0619 Beige, 0701 Bensínblár, 0705 Grænn, 0707 Ryðrauður, 1101 Hvítur, 2923 Gulur, 3145 Púðurbleikur, 3609 Rauður, 4088 Ljung, 4305 Dökk blár, 4377 Dökk fjólublár, 4434 Fjólublár, 5310 Ljós brúnn, 5610 Brúnn, 5820 Rúbínrauður, 6235 Gráblár, 6273 Krisuber, 7219 Pistasía, 7810 Mosagrænn, 8112 Ísblár, 8465 Milligrár, 8903 Svartur, 9010 Ljós grár, 9015 Grár, 9016 Sæblár, 9016 Sjávarblár, 9018 Sægrænn, 9020 Perlugrár

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “DROPS Lima”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Engar vörur í körfu.