Lýsing

Upplýsingar um vöruna

DROPS Nepal er lúxusgarn, spunnið úr 35% ofur fínni alpakka og 65% ull, blanda sem upphefur mýkt af alpakkans á meðan ullin stuðlar að fallegri lögun og stöðugleika. Báðar trefjarnr eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.

Spuni með 3-þráðum gefur spennandi, grófa og fallega lykkjumyndun. DROPS Nepal er fljótlegt að prjóna/hekla úr og hentar mjög vel til þæfingar, útkoman verður jöfn og mjúk áferð.

DROPS Nepal inniheldur blandaða liti, það þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Frekari upplýsingar
Litur

100 Natur, 1101 Hvítur, 1477 Pistasía, 1709 v, 206 Ljós beige, 2920 Appelsínugulur, 2923 Skærgulu, 300 Beige, 3112 Púðurbleikur, 3608 Djúprauður, 3620 Rauður, 3720 Millibleikur, 4311 Grár/fjólublár, 4399 Dökk fjólublár, 4434 Fjólublár, 500 Ljós grár, 501 Grár, 506 Dökkgrár, 517 Milligrár, 612 Millibrúnn, 618 Camel, 6220 Lavenderblár, 6273 Kirsuberjarauður, 6314 Gallabuxnablár, 6790 Kóngablár, 7120 Ljós grágrænn, 7139 Grágrænn, 7238 Ólífa, 8038 Ljós ólífa, 8783 Gleym-mér-ei, 8903 Svartur, 8905 Djúpsævi, 8906 Skógur, 8907 Þoka, 8908 Vatnsblár, 8909 Kóral, 8910 Hindber, 8911 Sæblár, 8912 Blush, 8913 Ljós blár, 8914 Rauður leir, 8915 Krít, 8916 Vínrauður, 8917 Valhneta