Lýsing

Upplýsingar um vöruna

Garn er samansett úr 74% baby alpakka, 8% merino ull og 18% polyamide. DROPS Sky er mjög mjúkt gæðagarn, mjög álíka og DROPS Air, nema mun meira samansett í laginu eins og rör/lengja sem gerir garninu kleift að verða létt, með góða öndun og mjög þægilegt.

Fullkomið fyrir stærri verkefni eins og teppi, poncho, jakkapeysur og peysur; einnig fyrir kósí fylgihluti eins og sjöl, húfur og hálsklúta. DROPS Sky gefur flíkum fallega áferð þegar prjónað er með hefðbundnu sléttprjóni og útkoman verður líka ákaflega falleg í kaðla mynstrum og mynstrum með áferð.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Frekari upplýsingar
Litur

01 Hvítur, 02 Ljós grár, 03 Perlugrár, 04 Grár, 05 Svartur, 06 Sægrænn, 07 Ljós sægrænn, 08 Fjólublár, 09 Rauður múrsteinn, 10 Bleikfjólublár, 11 Heslihneta, 12 Gallabuxnablár, 13 Ljós gallabuxnablár, 14 Ljós fjólublár, 15 Ljós mynta, 16 Sítróna, 17 Karrí, 18 Dauf bleikur, 19 Múrsteinn, 20 Dökk bergflétta, 21 Heitt súkkulaði