Lýsing

Upplýsingar um vöruna

Fallegt og gróft blásið garn úr blöndu af baby alpakka, merino ull og gæða bómull – DROPS Wish er mjúkt, loftkennt og algjörlega kláða-frítt.

Kósí, létt og loftkennt – eins og DROPS Air – og með grófleika eins og DROPS Snow, DROPS Wish er fullkominn valmöguleiki fyrir kósí peysur, nýtísku tátiljur og grófa fylgihluti eins og húfur, sjöl og kraga.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Frekari upplýsingar
Litur

01 Natur, 02 hvít þoka, 03 Ljós grár, 04 hveiti, 05 Beige, 06 Dökk grár, 07 milligrár, 08 grábeige, 09 gallabuxnablár, 10 Vínrauður, 11 tabasco, 12 karrí, 13 dökk ólífa, 14 sægrænn, 15 malva, 16 sæblár, 17 skógargrænn, 18 salvíugrænn, 19 sæt mynta, 20 skel