Lýsing

Upplýsingar um vöruna

Frábært fyrir prjón og hekl, þetta garn er sérstaklega tilvalið fyrir sumarflíkur, sem og innanhússmuni og fylgihluti, fyrir flíkur sem anda vel, er slitsterkt og þolir þvott í þvottavél – sem gerir garnið að frábærum kosti fyrir barnafatnað!

Garnið er fáanlegt mörgum litum, ásamt nokkrum fallegum bláum denim litum DROPS ♥ You #9 er hluti af Garnflokki A og er sérlega gott sem áferðarvalkostur við DROPS Safran – en þú getur að sjálfsögðu notað það í mörg önnur mynstur í sama garnflokki!

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Frekari upplýsingar
Litur

101 Hvítt, 102 Ljós grár, 103 Grár, 104 Dökk grár, 105 Sandur, 106, 107 Sinnep, 108 Kórall, 109 Bleikur, 110 Ljós bleikur, 111 Fjólublár, 112 Dökk fjólublár, 113 Sæblár, 114 Stormblár, 115 Gallabuxnablár, 116 Ljós blár, 117 Ísblár, 118 Frostgrænn, 119 Agate grænn