Lýsing

Upplýsingar um vöruna

Lúxus garn, létt burstað úr einstakri blöndu af 75 % mohair super kid og 25% mulberry silki.
DROPS Kid-Silk er fislétt og gefur flíkum fágað yfirbragð, hvort sem það er notað eitt og sér eða sameinað með öðru garni.

Fullkomið fyrir smærri flíkur eins og sjöl, hálsskjól eða toppa. DROPS Kid-Silk fáanlegt í breiðri litapalettu og er vinsælasta garnið okkar í garnsamsetningum!

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Frekari upplýsingar
Litur

01 Natur, 02 Svartur, 03 Ljós bleikur, 04 Bleikfjólublár, 05 Ljung, 06 Blá þoka, 07 Ljós himinblár, 08 Ljós gallabuxnablár, 09 Ljós lavender, 10 Grár, 11 Fjólublár, 12 Beige, 13 Kirsuber, 14 Rauður, 15 Dökk brúnn, 16 Dökk fjólublár, 17 Dökk bleikur, 18 Eplagrænn, 19 Dökk grænn, 20 Ljós beige, 21 Kóbaltblár, 22 Öskugrár, 24 Bensínblár, 27 Gallabuxnablár, 28 Sjávarblár, 29 Vanilla, 30 Karrí, 31 Malva, 32 Hindber, 33 Ryð, 34 Salvíu grænn, 35 Súkkulaði, 36 Vínrauður, 37 Norðursjór, 38 Krít, 39 Storm blár, 40 Perlubleikur, 41 Púður, 42 Mandla, 43 Blár vindur, 44 Tunglsljós, 45 sæt mynta, 46 kirsuberjasorbet, 47 pistasía, 48 páfagaukagrænn, 49 rafmagns appelsínugulur